Einn til bjargar

Hún er virðingarverð barátta Björgvins Guðmundssonar, sem hefur nánast verið eina röddin sem hefur  minnt stjórnvöld á þau mannréttindabrot sem stunduð eru gagnvart öldruðum og öryrkjum hér á landi. Undir verndarvæng stjórnvalda, eru þeir sem meira mega sín, hinir eiga að þegja, í besta falli að sækja sín réttindi í gegnum dómstóla. Milljarða fjármagnstekjur millanna bera 10% skatt, fjármagns-og verðbótaþáttur lífeyristekna bera hinsvegar fullan skatt. Hvenær á þessum mannréttindabrotum að linna? Björgvin, ég treysti þér manna best til að leiða baráttuna til enda, eina lausnin virðist vera að fara með málið fyrir Mannréttindadómstólinn. Eyðumerkurgögnu Björgvins verður að linna.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband